Einnig er hægt að senda inn spurningar varðandi efni frummatsskýrslunnar. Þegar þeim verður svarað munu spurning og svar birtast hér á síðunni auk þess sem fyrirspyrjandi fær tölvupóst með svarinu.
Í þessum hluta er fjallað eftirfarandi atriði úr frummatsskýrslu: feril málsins; framkvæmdalýsingu; skipulag aðferðarfræði og forsendur mats.
Í þessum hluta er fjallað um niðurstöður loftdreifireikninga sem Vatnskil framkvæmdi til að leggja mat á áhrif endurbóta á loftgæði.
Í þessum hluta er fjallað eftirfarandi atriði úr frummatsskýrslu: mat á umhverfisáhrifum; vöktun og eftirlit; kynningu og samráð; niðurstöðu og heildaráhrif.